top of page
IMG_2786_jpg.JPG
Fermingin undirbúningur

höfum þetta einfalt

Fermingin er einstakur áfangi, bæði fyrir fermingarbarnið og fjölskylduna.​

Á fermingin.is finnurðu skýrar leiðbeiningar, hugmyndir og tékklista sem hjálpa þér að skipuleggja fermingardaginn frá A–Ö. Hvort sem þú ert rétt að byrja eða undirbúningurinn langt kominn,  viljum við einfalda ákvarðanir og tryggja að dagurinn verði eftirminnilegur.

hefjumst handa

Við teljum vera hægt að skipta fermingardeginum upp í fjóra flokka. Auðvitað eru væntingar til dagsins mismunandi en þetta hjálpar ykkur vonandi við undirbúninginn. 

undirb​úningur

Undirbúningur snýst um yfirsýn og góðar ákvarðanir. Hér er farið yfir helstu atriði fermingarársins, frá tímalínu til staðsetningar.

veislan

Leiðbeiningar og hugmyndir að fermingarveislu, frá veitingum og skreytingum til dagskrár, skemmtunar og góðs flæðis dagsins.

gjafir

Yfirlit yfir fermingargjafir, bæði hefðbundnar og persónulegar, með áherslu á það sem er viðeigandi og skapar varanlegar minningar.

tékklisti

Alls ekki tæmandi listi en er samt langur og hjálpar ykkur að muna eftir því mikilvægasta. Listinn er settur upp skref fyrir skref.

IMG_2797_edited.jpg

viltu aðstoð?

Hæ! Ég heiti Einar Aron og er töframaður. Ég hef yfir 20 ára reynslu af því að töfra, koma fram og veislustýra. Skipulag er mér hjartans mál og setti upp sambærilega vefsíðu fyrir bæði brúðkaup og barnaafmæli sem hefur fengið góð viðbrögð. Vefsíða um undirbúning fermingarveislna lá því í augum uppi.

skemmtun

Bókaðu skemmtiatriði, góð tónlistaratriði og aðra skemmtun í veisluna.

skreytingar

Allt sem þig gæti dreymt um fyrir skreytingar fæst hjá Tilefni. 

blóm

Hafðu samband ef þú ert blómaskreytir og hefur áhuga á þessum dálki.

hlekkur
myndabás

Góður photobooth kórónar upplifun gesta og hefur ofan af fyrir yngstu börnunum.

CT3A4636.jpg
Höldum áfram að einfalda

Tilefni

Markmið Tilefnis er að auðvelda fólki að halda veislur og  minnka allt stress og umstang sem því fylgir. 

bottom of page